Facebook Twitter
- Reglulega góðir reikningar -

Skráðu þig hér og notaðu appið í vafra með hvaða snjalltæki sem er!

Veldu nýskráningu eða innskráningu hnappinn hér fyrir neðan fyrir næstu skref.

Einfaldir Rafrænir
Reikningar

Konto er einföld leið til að senda rafræna reikninga. Vertu með og sparaðu þér og þínum viðskiptavinum tíma og peninga.

Þú getur byrjað strax í dag!

Það kostar ekkert að senda reikning. Með Konto getur þú sent rafræna reikninga bæði með tölvupósti í formi pdf. skjals eða rafrænt í gegnum skeytamiðlara beina leið í bókhaldskerfi viðskiptavinar.

Umsagnir notenda okkar

Það er alltaf gaman að heyra hversu ánægðir viðskiptavinirnir okkar eru!

Fljótlegt og þægilegt!

Hef notast við Konto við reikningagerð og kerfið er bæði fljótlegt og þægilegt og kostar ekkert. Þú gengur jafnframt að öllu þínum reikningum á vísum stað og því engin streita við að safna öllu saman þegar þar að kemur.

- Jóhann Alfreð Kristinsson - Grínisti

Notendavænt og skýrt!

Ég var lengi búin að leita að kerfi sem væri notendavænt og skýrt - sérstaklega þar hvað yfirsýn varðaði. Konto er mjög gott og hentar vel fólki með mörg járn í eldinum.

- Margrét Erla Maack - Magadansmær, veislustjóri, plötusnúður og sirkusdýr.

Hjálpað mér mikið!

Konto er einfalt og fljótlegt í notkun og hefur hjálpað mér mikið við að hafa yfirlit með reikningum sem ég sendi út.

- Steindór Grétar Jónsson - Plötusnúður

- Reglulega góðir reikningar -